Framlagning kjörskrár fyrir forsetakosningarnar 27. júní 2020
Kjörskrá fyrir Skeiða- og Gnúpverjahrepp vegna forsetakosninga sem munu fara fram 27. júní næstkomandi liggur frammi, almenningi til sýnis á opnunartíma skrifstofu Skeiða- og Gnúpverjahrepps í Árnesi frá og með 16. júní nk. til og með 26. júní.
Opnunartími skrifstofu: 09 -12 og 13 - 15 mánudaga til fummtudaga og 09 - 12 föstudaga.