Hundafangari

Helstu verkefni hundafangara eru að svara fyrirspurnum og greiða úr málum sem upp kunna að koma vegna hundahalds í sveitarfélaginu. Einnig annast hundafangari vörslu hunda sem handsamaðir eru.

Samþykkt um hundahald frá 2007

Hundafangari Skeiða- og Gnúpverjahrepps er  Ragnar Sigurjónsson 859-9559.