Umsókn um markaðsstyrk vegna atvinnustarfsemi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Umsókn og afgreiðsla um markaðsstyrkinn er bundin eftirfarandi skilyrðum:

  • Að umsækjandi sé eigandi fasteignarinnar.
  • Að húsnæðið sé notað í atvinnustarfsemi og beri skatt skv. c. lið 3. mgr. 3. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.
  • Að átak til aukinnar nýtingar og auðlindasköpunar á húnsæði skv. 2. tl. samþykktar þessarar hafi farið fram á árinu sem sótt er um.
  • Að öll fasteignagjöld fyrir árið sem sótt er um séu uppgreidd.