Tómstundastyrkur

Árið 2010 samþykkti þáverandi sveitarstjórn að styrkja börn og ungmenni á aldrinum 6-18 ára til íþrótta og tómstundaiðkunar. Fyrsta árið var styrkurinn 50.000 kr. en hann hefur heldur hækkað síðan þá og árið 2022 er tómstundastyrkurinn 80.000 kr.

Reglur um tómstundastyrkinn má finna hér

Umsóknareyðublað fyrir tómstundastyrkinn má finna hér