Ungmennum, með lögheimili í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, sem fædd eru 2010- 2011, gefst kostur á að starfa í vinnuskóla sveitarfélagsins í sumar.
Vinnuskólinn hefst 3. júní og stendur til og með 31. júlí.
Unnið er fjóra daga í hverri viku, mánudaga-...
Á fundi sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps hinn 25. apríl sl. var samþykkt að ráða Guðmund Finnbogason í starf skólastjóra Þjórsárskóla.
Alls sóttu 6 einstaklingar um starfið en þrír dógu umsóknir sínar tilbaka eftir að umsóknarfrestur rann ...
Sunnudaginn 27. apríl kl. 13–16 verður haldin málstofa í Aratungu þar sem sjónum verður beint að því hvernig við getum stækkað og þróað íþróttastarf í Uppsveitum. Við fáum til okkar góða gesti, þar á meðal fulltrúa félaga og sveitarstjórna, auk annar...
Þá er sumardagurinn fyrsti kominn, ásamt öllum helstu farfuglunum okkar, bændur að keyra haug eða plægja og sumstaðar meira að segja fyrstu lömbin komin.
Gleðilegt sumar kæru íbúar og gestir Skeiða- og Gnúpverjahrepps.
Seinni sveitarstjórnarfundur aprílmánaðar verður haldinn núna á miðvikudaginn 16. apríl. Þar sem undirrituð ætlar að þjófstarta páskafríinu kemur fundargerðin ekki inn á heimasíðuna fyrr en eftir páskafrí.
Við biðjumst velvirðingar á þessu ef ...
Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða- ogGnúpverjahreppur
Samkvæmt 30. og 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur deiliskipulagsáætlanaog breytinga, tillaga aðalskipulagsbreytingar auk skipulag...