63. Sveitarstjórnarfundur
Árnesi, 19.3.2025
Dagskrárliðir:
1. Skýrsla oddvita
2. Fjárhagsáætlun 2025-2028- Viðauki I
3. Auglýsing eftir skólastjóra Þjórsárskóla
4. Líkamsrækt og sund fyrir 18 ára og yngri, el...
Í gær, fimmtudag, var opið hús í Þjórsárskóla milli kl. 16 og 18 til að sýna breytingar á húsnæði og aðstöðu skólans sem unnið hefur verið að frá vori 2024.
Fjöldi manns mættu á svæðið, fengu leiðsögn um skólann og svör við kennsluháttum og skólasta...
Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt skipulagslýsing vegna eftirfarandi aðalskipulagsbreytingar:
1. Hvammsvirkjun; Efnistökusvæði E26, aukin heimild; Aðalskipulagsbreyting – 2501068Sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps samþykk...
Lumar þú á hugmyndum eða hefur sterka skoðun á sveitahátíðinni Upp í sveit?
Nú er undirbúningur fyrir sveitahátíðina Upp í sveit á fullu en hún verður haldin helgina 13. - 15. júní næstkomandi. Ýmislegt er þegar komið á dagskrána, sumu má ekki breyta, en sumu ætti kanski að breyta?
Gaman væri að heyra í ykkur kæru íbúar eða...
Opinn fundur um reiðvegamál í Skeiða- og Gnúpverjahreppi
Fimmtudagskvöldið 13. mars kl. 20:00 í Félagsheimilinu í Brautarholti verður haldinn opinn fundur um reiðvegamál í sveitarfélaginu. Á fundinn mæta fulltrúar hestamannafélagsins Jökuls, Landsvirkjunar og sveitarfélagsins.
Hlökkum til að sjá y...
Fimmtudaginn 13 mars frá kl 16-18 verður húsnæði Þjórsárskóla opið þar sem gestir og gangandi geta komið og skoðað þær breytingar sem gerðar hafa verið á húsnæði skólans.
Gaman væri ef eldri útskrifaðir nemendur, fyrrum kennarar og starfsfólk sæi sé...
Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir í Lóu, styrktarsjóð sem veitir stuðning við nýsköpunarverkefni á landsbyggðinni. Markmið sjóðsins er að styðja við atvinnulíf og verðmætasköpun sem byggir á hugviti, þekkingu og nýrri færni.
Umsóknarfrestur er til...
Bætt vatnsstaða hefur jákvæð áhrif
Vatnsstaðan á Þjórsár- og Tungnaársvæðinu hefur batnað töluvert í leysingum og vatnsveðri síðustu vikna, en sem kunnugt er hefur vatnsbúskapurinn verið með lakasta hætti að undanförnu og vatnsárið sem endaði ...