Þriðjudaginn þann 24. júní, kl. 19:00, í Brautarholti
Starfshópur um leikskólalóðina í Brautarholti býður öllum áhugasömum á opinn samráðsfund um breytingar á leikskólalóðinni. Um er að ræða seinni samráðsfund um verkefnið þar sem nú liggja fyrir dr...
Seinnipart föstudagsins 13. júní verður Skólabrautinni í Árnesi, og brautinni austan við Félagsheimilið Árnes lokað vegna uppsetningar Kassabílarallýbrauta. Göturnar tvær eru því lokaðar frá ca. kl. 13.00 föstuaginn 13. og fram til kl. 16.00 laugarda...
Leikskólinn Leikholt í Brautarholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi auglýsir lausar stöður
Sýn okkar í Leikholti er sú að í skólanum fari fram framúrskarandi skólastarf byggt á umhyggju, fagmennsku og öflugu fólki, studd með aðbúnaði og umgjörð sem sóm...
Hinn 4. júní sl. tóku Bolette H. Koch fráfarandi skólastjóri Þjórsárskóla og Guðmundur Finnbogason, nýráðinn skólastjóri Þjórsárskóla, skóflustungu að verknámshúsi sem rísa mun í sumar á lóð Þjórsárskóla í Árnesi.
Um er að ræða 200 m2 verknámshús se...
Dagskrá hátíðarinnar er komn á sinn stað á www.skeidgnup.is/uppisveit - endilega kíkið á fjölbreytta dagskrá og setjið í dagatalið allt sem ykkur langar að taka þátt í!
Skipulagsfulltrúi starfar með sameiginlegri skipulagsnefnd sveitarfélaganna á svæðinu. Hann hefur umsjón með skipulagsgerð á svæðinu og hefur eftirlit með að framkvæmdir séu í samræmi við skipulag og útgefin leyfi. Skipulagsfulltrúi skal uppfylla krö...