Skeiða- og Gnúpverjahreppur kærir virkjanaleyfi Búrfellslundar
Skeiða- og Gnúpverjahreppur hefur í dag lagt inn kæru til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála þar sem farið er fram á að virkjunarleyfi sem Orkustofnun gaf út þann 12. ágúst fyrir 120 MW Búrfellslundi verði fellt úr gildi.
Að mati Skeiða- og...
Búast má við umferðartöfum v. fjárrekstrar á Þjórsárdalsvegi (nr.32) frá hádegi og fram eftir degi fimmtudaginn 12. september, allt frá Búrfelli og að Ásólfsstöðum.
Föstudaginn 13. september má búast við töfum á Þjórsárdalsvegi frá Ásólfstöð...
Nú hillir undir að gatnagerð í Brautarholti fari að klárast. Nýtt malbik var lagt á götuna í morgun en einhver lokafrágangur er eftir, lagning gangstétta og kanntsteina og fleira slíkt. Við þetta tækifæri voru ýmsar lagfæringar gerðar á malbiki; gert...
50. Sveitarstjórnarfundur
Árnesi, 4.9.2024
Dagskrárliðir:
1. Skýrsla sveitarstjóra
2. Virkjanaframkvæmdir á Þjórsár og Tungnaársvæðinu
3. Áform vegna vindorkuvers í landi Skáldabúða - erindi frá ábúendum nágrannajarða
4. Val á tilboðum í Aðkom...
Auglýsing um skipulagsmál í Ásahreppur, Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppur og Skeiða- og Gnúpverjahreppur
Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar eftirfarandi skipulagslýsingar og tillögur vegna breytinga á aðalski...
Vilt þú kynna landið þitt og menningu á Fjölmenningarhátíð?
English version below
Við leitum að fólki sem hefur áhuga á að kynna menningu síns lands á fjölmenningahátíðinni sem fer fram 3. nóvember 2024 í Aratungu í Reykholti. Hvort sem þú vilt kynna matargerð, tónlist, list eða hefðir landsins þíns, þá er þ...
Uppbyggingarsjóður Suðurlands og aðstoð byggðaþróunarfulltrúa
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í haustúthlutun Uppbyggingarsjóð Suðurlands 2024. Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Í flokki atvinnuþróunar og nýsköpunar eru það atvi...