Tónlistarskóli Árnesinga

Tónlistarskóli Árnesinga býður uppá fjölþætt nám, þ.e.:
- Suzukinám fyrir nemendur sem byrja 3-5 ára,
- klassískt nám fyrir 6 ára og eldri,
- rytmískt nám fyrir 8/9 ára og eldri,
- söngnám fyrir 10-15 ára sem kallast Söngfuglar og
- einsöngsnám fyrir 16 ára og eldri.

* Framboð er þó breytilegt milli kennslustaða.

Sjá nánar á heimasíðu tónlistarskólans: www.tonar.is - Námsframboð

UMSÓKN UM SKÓLAVIST
- Sótt er um rafrænt á heimasíðu Tónlistarskóla Árnesinga, www.tonar.is.
- Smellið á: UMSÓKN UM SKÓLAVIST og fyllið út allar umbeðnar upplýsingar.

Nemendur á blásturs- og strokhljóðfæri geta fengið leigð hljóðfæri hjá tónlistarskólanum.

Sími: 482 1717
Netfang: tonar@tonar.is
Vefsíða: https://www.tonar.is/

 

Heimasíðu Tónlistarskóla Árnesinga má finna hér