Skrifstofan opin á ný eftir sumarleyfi

Félagsheimilið Árnes
Félagsheimilið Árnes

Skrifstofa sveitarfélagsins er nú opin á ný eftir sumarleyfi starfsmanna samkv auglýstum opnunartíma sem er: mánudaga - fimmtudaga 09 - 12 og 13 -15 og föstudaga frá 09-12. Starfandi sveitarstjóri  er Bjarni Hlynur Ásbjörnsson. Hann starfar  fyrir Kristófer Tómasson sem er í leyfi til 1. október 2020.

Næsti sveitarstjórnarfundur er fyrirhugaður 12. ágúst,  næstkomandi.  kl. 16:00.