Neslaug í Árnesi

Opnunartímar haust og vetur 2023  

Kl.

Miðvikudagar 17.00-21.00
Sunnudaga 10.00-14:00

Ýmsar upplýsingarNeslaug í Árnesi

  • Aðgangseyrir fyrir fullorðna í laugina er 1100 kr.
  • Aðgangseyrir fyrir 11 - 18 ára er 700 kr.
  • Aðgangseyrir fyrir 67+: 500 kr
  • Aðgangseyrir fyrir öryrkja: 500 kr
  • Öll börn, 10 ára og yngri, fá frían aðgang að Neslaug.
  • Börn yngri en 18 ára með lögheimili í sveitarfélaginu fá frítt í sund í Neslaug.
  • Hætt er að selja ofan í laugina hálftíma fyrir lokun.
  • Vörur tengdar sundi eru seldar/ leigðar í afgreiðslu. Verðskrá Neslaugar má finna hér

 

 

 

 

 

Umsjónarmaður

Viktoría Rós Guðmundsdóttir

Sími: 772-2484
Netfang: viktoriaros@skeidgnup.is -

Fróðleikur um Neslaug

Neslaug var tekin í notkun 1998 og er staðsett í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi við þjóðveg nr. 32
Laugin er 12.5 m á lengd og breidd. Heitur pottur. Vörur tengdar sundi til sölu. 

Þjónusta í nágrenni

Við Neslaug er Félagsheimilið Árnes, íþróttavöllur, sparkvöllur, leiktæki og verslun.
Góð tjaldsvæði eru alveg við sundlaugina með rafmagni, upplýsingar í síma 698-4342 og arnes@islandi.is