Fellaverkefnið - gönguleiðir í Uppsveitum

Verkefnisstjóri Heilsueflandi uppsveita stendur fyrir allskonar heilsueflandi verkefnum og áskorunum. Sumarið 2022 er í gangi svokallað Fellaverkefni sem miðar að því að fá fólk til að hreyfa sig og skoða í leiðinni náttúru og umhverfi Uppsveitanna.

Kort og leiðalýsingar Fellaverkefnisins má finna hér.