Golfvöllurinn á Flúðum

Golfvöllurinn á Flúðum er staðsettur á Selsvelli, Efra-Seli við Flúðir. Völlurinn er 18 holu golfvöllur, skógarvöllur af hæfilegri lengd.

Frekari upplýsingar um Golfvöllinn Flúðum og viðburði tengda honum má finna hér (facebook síða)