Ömmu og afa verkefnið

Á tímum Covi 19 varð til svokallað ömmu og afaverkefni sem búið var til, til að sporna gegn einangrun og hverta til upplifunar í Uppsveitum Árnessýslu. Markmiðið er að hvetja til hreyfingar, virkni og efla flæði fólks á milli sveitarfélaga. Um leið er verið að styrkja atvinnuvegi í héraði.

Verkefnið er hugsa sem fjölskylduverkefni. Það er að fjölskyldur bjóði ömmu og afa í ferðalag í Uppsveitunum og skapi þannig skemmtilega upplifun fyrir stórfjölskylduna.

Frekari upplýsingar um verkefnið má finna hér