Starfs forstöðumanns þjónustustöðvar laust til umsóknar.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur auglýsir starfs forstöðumanns þjónustustöðvar laust til umsóknar. Verkefni forstöðumanns
Menntunar – og hæfniskröfur
Skeiða- og Gnúpverjahreppur auglýsir starfs forstöðumanns þjónustustöðvar laust til umsóknar. Verkefni forstöðumanns
Menntunar – og hæfniskröfur
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 6. mars 2019 kl. 09:00. Dagskrá:
Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :
1. Samþykkt um Skeiða- og Gnúpverjahrepp grein.40. Breyting. Seinni umræða.
2. Húsnæðisáætlun Skeiða- og Gnúpverjahrepps. 2019-2025.
Fréttabréfið er komið á vefinn LESA HÉR . Fréttir, auglýsingar og fleira.
Laus staða kennara í Þjórsárskóla. 100% staða í afleysingum frá 18. mars til loka skólaársins. Kennslugreinar eru stærðfræði, náttúrufræði, samfélagsfræði,umsjón, heimilisfræði og útinám.
Umsóknarfrestur til 25. febrúar 2019. Nánari upplýsingar veitir Bolette Höeg Koch skólastjóri sími 895 9660 netfang : bolette@thjorsarskoli.is
Við hjá Íþrótta og Ólympíusambandi Íslands ( ÍSÍ) viljum vekja athygli ykkar á að skráning er hafin í Lífshlaupið, heilsu og hvatningarverkefni sem ræst verður í 12. sinn miðvikudaginn 6. febrúar næstkomandi.
Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi. Markmið Uppbyggingarsjóðs Suðurlands:
Að styðja við verkefni sem efla fjölbreytileika atvinnulífs og jákvæða samfélagsþróun á Suðurlandi
Að efla menningarstarfsemi og listsköpun á Suðurlandi
Að styðja við atvinnuskapandi og/eða framleiðniaukandi verkefni á Suðurlandi
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 6.febrúar 2019 kl. 09:00.
Dagskrá: Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :
1. Beislun vindorku. Stefán K. Sveinbjörnsson verkefnisstjóri hjá Landsvirkjun mætir til fundar.
2. Sultartangastöð aflaukning. Beiðni um umsögn.
Sveitarfélög á Suðurlandi áforma að senda sorp frá svæðinu utan til brennslu í evrópskum sorpbrennslustöðvum í framhaldi af þeirri ákvörðun SORPU að hætta að taka við sunnlensku sorpi til urðunar í Álfsnesi. Samhliða þessu eru aðgerðir hafnar til að auka flokkun úrgangs á upprunastað til að tryggja að auðlindir í úrganginum nýtist sem best.
Bugðugerði 7a í Árneshverfi er til langtíma leigu. Lesa hér Um er að ræða snyrtilega 2ja herbergja íbúð í viðarklæddu parhúsi. Íbúðin er staðsett í Árnesi og er laus til langtímaleigu. Íbúðin skiptist í forstofu, samliggjandi stofu og eldhús með flísum á gólfi, svefnherbergi með fataskáp, baðherbergi með baðkari og flísum á gólfi. Leigusali fer fram á tveggja mánaða tryggingu, meðmæli frá fyrri leigusala, lánshæfismati frá Credit Info og staðfestingu á reglulegum tekjum. Rafmagn og hiti greiðist af leigutaka. Gæludýr og reykingar eru ekki leyfð inni í íbúðinni. Endilega hafðu samband ef þú hefur áhuga á að skoða íbúðina.
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 23. janúar 2019 kl. 09:00. Dagskrá:
Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :
1. Beislun vindorku. Stefán K. Sveinbjörnsson verkefnisstjóri hjá Landsvirkjun mætir til fundar.