3. Sveitarstjórnarfundur

3. Sveitarstjórnarfundur

Fundarboð

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps

í Árnesi  3 ágúst, 2022 klukkan 09:00.

Gaukur ágústmánaðar

Út er kominn Gaukur ágústmánaðar. Rafræna eintakið þitt má finna hér 

3. Sveitarstjórnarfundur

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps í Árnesi 3 ágúst, 2022 klukkan 09:00.

Dagskrá

1. Skipulag á skrifstofu

2. Tölvukerfi sveitarfélagsins

3. Endurskoðun samþykkta sveitarfélagsins í Ágúst 2022

4. Aðalskipulag Skeiða- og Gnúpverjahrepps- endurskoðun

5. Árnes - breyting á deiliskipulagi

Efni í Gaukinn

Næsti Gaukur verður prentaður út á morgun, svo ef einhver vill koma efni í Gaukinn má koma því til okkar í dag, á netfangið haraldur@skeidgnup.is

Auglýsing um skipulagsmál í Skeiða- og Gnúpverjahreppi

Samkvæmt 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér kynntar tillögur aðalskipulagsbreytinga og skipulagslýsinga eftirfarandi skipulagsáætlana:

Bæjarás veiðihús L233313; Laxárdalur við Stóru-Laxá (svæði AF2); Aðalskipulagsbreyting – 2206010 

Ný staðsetning á hrægámnum í Árnesi

Nú hefur verið fundinn nýr staður til reynslu fyrir hrægáminn í Árnesi. Gámurinn verður fluttur á plan sem er rétt austan við Mön, sjá staðsetningu á meðfylgjandi mynd.

Gámurinn verður fluttur í dag, miðvikudaginn 6. júní