Fundarboð 18. fundar sveitarstjórnar 3. apríl 2019

Boðað er til 18. fundar í sveitarstjórn Skeiða- og Gnúpverjahrepps í Árnesi  3. apríl, 2019 klukkan 09:00  Dagskrá:

Mál til umfjöllunar og afgreiðslu:

1. Velferðarþjónusta Árnesþings. Sigrún Símonardóttir mætir til fundarins

AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL

Bláskógabyggð, Grímsnes- og Grafningshreppi, Hrunamannahreppi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi, Flóahreppi og Ásahreppi

Aðalskipulagsmál Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynntar skipulagslýsingar fyrir eftirfarandi aðalskipulagsbreytingar: 

Matreiðslumann vantar í 100% starfshlutfall í Flúðaskóla

Matreiðslumann vantar í 100% starfshlutfall frá og með næsta skólaári. Starfið felst í:

Umsóknarfrestur er til 5. apríl.

Nánari upplýsingar gefur Jóhanna Lilja Arnardóttir, skólastjóri í síma 480 6610, netfang: johannalilja@fludaskoli.is

Skeiða- og Gnúpverjahreppur hyggst kaupa nýjar íbúðir

Sveitarfélagið hyggst festa kaup á allt að tveimur nýjum íbúðum í þéttbýliskjörnunum við Árnes og í Brautarholti. Afhending fari fram fyrir árslok 2019. Eigi síðar en í byrjun árs 2020. Auglýst er hér með eftir tilboðum. Tilgreina þarf eftirfarandi í tilboði.

Verð og stærð íbúða.

Val á byggingarefni.

Reynsla og réttindi viðkomandi í byggingariðnaði.

Nanna systir sýnd í Árnesi.

            Í félagsheimilinu Árnesi er leikverkið Nanna systir eftir Kjartan Ragnarsson og  Einar Kárason í leikstjórn Arnar Árnasonar sýnt um þessar mundir við góðar undirtektir.

Stórskemmtileg sýning sem enginn ætti að missa af. Valinn einstaklingur er í hverju hlutverki. Frammistaða leikaranna er afbragðsgóð. Það er Leikdeils Ungmennafélags Gnúpverja sem stnedur fyrir sýningunni. Deidin setur upp leikrit annan hvern vetur af miklum myndarskap.

Fundarboð 17. fundar sveitarstjórnar 20. mars 2019 kl. 09:00

                           Boðað er til 17.  fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 20. mars 2019  kl. 09:00.  Dagskrá:

             Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :

1.     Landsvirkjun. Georg Pálsson og Olivera Liic frá Búrfellstöð mæta til fundar.

Aðalfundur Landbótafélagas Gnúpverja 19. mars kl. 20:30

Aðalfundur Landbótafélags Gnúpverja verður haldinn þriðjudagskvöldið 19. Mars kl. 20.30 í Þjórsárskóla. Á dagskrá verða hefðbundin aðalfundarstörf auk þess sem fulltrúi frá Landgræðslu Ríkisins kynnir verkefnið GróLind, en það er verkefni sem ætlað er að skila með reglubundnum hætti heildarmati á ástandi gróður- og jarðvegsauðlinda landsins.

Lausar lóðir í Árneshverfi

 Í Áneshverfi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi eru lausar til umsóknar
eftirtaldar einbýlishúsalóðir:
Hamragerði 3 stærð 1.173 m2.
Hamragerði 4 stærð 1.031 m2.
Hamragerði 5 stærð 1.165 m2.
Hamragerði 9 stærð 1.088 m2.
Hamragerði 10 stærð 1.66 m2
Hamragerði 12 stærð 1.074 m2.
Hamragerði 14 stærð 1.156 m2.

Starfs forstöðumanns þjónustustöðvar laust til umsóknar.

Skeiða- og Gnúpverjahreppur auglýsir starfs forstöðumanns þjónustustöðvar laust til umsóknar. Verkefni forstöðumanns

Menntunar – og hæfniskröfur

Fundarboð 16. fundar sveitarstjórnar 06. mars 2019

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikudaginn 6. mars 2019  kl. 09:00. Dagskrá:

             Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :

1.     Samþykkt um Skeiða- og Gnúpverjahrepp grein.40. Breyting. Seinni umræða.

2.     Húsnæðisáætlun Skeiða- og Gnúpverjahrepps. 2019-2025.