Landnámsdagur 14. júní 2014

Haldinn var landnámsdagur í Skeiða - og Gnúpverjahreppi í dag 14 júní.

Dagskráin hófst við minnismerkið að Áshildarmýri, Þar fór fram afhending svæðisins þar sem þinghaldið fór fram á árum áðum. Það var  Árnesingafélagið sem afhendti svæðið til Héraðsnefndar Árnessýslu, Opið hús var í Þrándarholti og Mön. Í Þjóðveldisbænum var mikil dagskrá, Víkingaslagur, sögustund, hljóðfæraleikur, kjötsúpa, örmessur og fleira.  Skilti um Ferjustaðinn í Þjórsárholti var afhjúpað í Þjórsárstofu.