Áform um friðlýsingu í Þjórsárdal
Svæði í Þjórsárdal
Umhverfisstofnun ásamt Skeiða- og Gnþúpverjahreppi kynna hér með áform um friðslýsingu svæðis í Þjórsárdal. Svæðið nær meðal annars til Gjárinnar, Háafoss og nágrennis í samræmi við lög nr 60/2013 um náttúruvernd.