Fundarboð 29. fundar sveitarstjórnar 24. september 2019
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps í Árnesi 24. september, 2019 klukkan 10:00.
Dagskrá:
Til umfjöllunar:
1. Samningur við Rauðukamba
2. Svæðisskipulag Suðurhálendis
3. Fundargerðir UTU 65-67 ásamt ársreikningi
4. Friðlýsing í Þjórsárdal
Til kynningar
5. Afgreiðslufundir Byggingarfulltrúa 19 -105. fundur