Fundarboð 33. fundar sveitarstjórnar 11.desember, 2019

Fjós í Gunnbjarnarholti í byggingu árið 2018
Fjós í Gunnbjarnarholti í byggingu árið 2018

Árnesi, 8 desember, 2019
33. sveitarstjórnarfundur - Fundarboð
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps
í Árnesi  11 desember, 2019 klukkan. 16:00 

Dagskrá

Mál til umfjöllunar og afgreiðslu:

1. Gjaldskrá 2020 loka umræða

2. Fjárhagsáætlun lokaumræða

3. Tómstundastyrkur 2020

4. Friðlýsing Þjórsársal afgreiðsla

5. Fjárhagsáætlun 2019 Viðaukar - fjárhagsstaða

6. Fjósbygging í Haga

7. Beðini um tilraunaveiði

8. Útgáfa fréttabréfs

9. Úthlutanir lóða og reglur þar um

10. Bygging leiguíbúða Nýjatún

11. Umsókn um Nónstein- Árnes og tjaldsvæði

12. Drög að samningi um persónuvernd

13. Aðalskipulag 2017-2029 athugasemdir

14. Samstarf um heilsueflandi samfélag

15. Héraðsnefnd lántaka

16. Lóðir Einars í Urðarholti

17. Gamli bærinn á Stóra-Núpi

18. Samningur um Neslaug 2020-2021

19. Frumvarp um þjóðlendur umsögn

20. Fundur í samráðsnefnd Landsvirkjunar og SKOGN

21. 7. fundargerð Skólanefnd Þjórsárskóla undirr. 25.11.2019

22. Fundur skólanefndar leikskólamál 25.11.19

23. Fundargerð 8. fundar skólanefndar Flúðaskóla 31. okt. 2019

24. 05. fundargerð Umhverfisnefndar 16.10.2019

Mál til kynningar:

25. Fundargerð 187. fundar Skipulagsnefndar 

26. Haustfundur Héraðsnefndar

27. Fundargerð stjórnar Sorpstöðvar

28. TÁ fundargerð 194. fundar

29. Fundargerð 11. fundar, stjórn Bergrisans.

30. Fundargerð 29.11.2019, stjórn Sambands ísl sveitarfélaga

31. Frumvarp um br á lögum um málefni aldraðra

32. 2018 Ársskýrsla Hestamannafélagsins Smára

33. 2019 Ársskýrsla Æskulýðsnefnda Loga og Smára

 

 

Kristófer Tómasson Sveitarstjóri