Rúlluplastið verður sótt í Gnúpverjahrepp 3. janúar 2020

Hekla í baksýn
Hekla í baksýn

 Rúlluplastið verður sótt  í Gnúpverjahrepp 3. janúar 2020.  Bíllinn eru í sveitinni núna  - þannig að það  ætti að vera í lagi gera það sem þarf að gera til þess að losna við plastið.