Fjallskil á Gnúpverjaafrétti 2019
Fjallskilum fyrir Gnúpverjaafrétt hefur verið úthlutað. þau eru eftirfarandi.
Sandleit:
Þjórsárholt: fjallkóngur Guðmundur Árnason
Eystra-Geldingaholt, trúss: Ólafur Jónsson
Steinsholt 1: Sigurður Loftsson