AUGLÝSING UM SKIPULAGSMÁL
Ásahreppur, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur og Skeiða-og Gnúpverjahreppur.
Aðalskipulagsmál Samkvæmt 30. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010 eru kynntar skipulagslýsingar eftirfarandi skipulagsáætlana.
