Uppfærðar gjaldskrár

Hekla séð af Rangárvöllum
Hekla séð af Rangárvöllum

Á 52. sveitarstjórnarfundi sem haldinn var þann 9. desember var lokaumræða um fjárhagsáætlun og gjaldskrár 2021. Búið er að uppfæra gjaldskrárnar allar hér á síðunni og má finna þær hér.