Spennandi tækifæri fyrir réttan rekstraraðila í Árnesi
Skeiða- og Gnúpverjahreppur óskar eftir tilboðum í Útleigu á félagsheimilinu Árnesi, tjaldsvæði við Árnes ásamt rekstri mötuneytis fyrir skóla og grunnskóla sveitarfélagsins samkvæmt meðfylgjandi gögnum og öðrum þeim gögnum sem vísað er til.
1. Kynning útboðs. Útboð þetta er auglýst á heimsíðu sveitarfélagsins, í héraðsblöðum og Morgunblaðinu á tímabilinu 17- 31 desember 2016.