Auglýst er eftir starfsmanni í eldhús/ræstingar!
Leikskólinn Leikholt auglýsir eftir starfskrafti í eldhús/ræstingar. Um er að ræða 90% starf í fjölbreyttu starfi. Hluti starfsins felur í sér að taka á móti matnum sem kemur frá Árnesi, framreiða og ganga frá, ræsta þarf húsið og leysa af inn á deild. Laun eru samkvæmt kjarasamningum. Starfsmaður þarf að geta byrjað að vinna frá og með 1. september en möguleiki er að byrja að vinna fyrr.