Laus störf við Flúðaskóla
Í Flúðaskóla eru um 100 nemendur í 1. – 10. bekk. Lögð er áhersla á fjölbreytta kennsluhætti, ábyrgð nemenda og góða samvinnu við alla sem að skólastarfinu koma. Eftirfarandi kennarastöður eru lausar til umsóknar: Tónmenntakennari
Starfshlutfall 40 % ótímabundin ráðning, tónmennt í 1. – 5. bekk og kór.