Sveitarstjórnarfundur nr. 44. 1 ágúst 2017

Fundarboð

Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi þriðjudaginn 1 ágúst 2017  kl. 08:00.

Dagskrá:

Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :

1.     Rauðikambur ehf- Viljayfirlýsing um samning um svæði í þjórsárdal.

2.     Stækkun friðlands í Þjórsárverum.

3.     Tilboð í gatnagerð í þéttbýliskjörnum.

4.     Lögreglusamþykkt fyrir sveitarfélög á Suðurlandi. Síðari umræða.

5.     Hólaskógur. Uppsögn leigusamnings

6.     Fundargerð 137. Fundar Skipulagsnefndar. Mál nr. 14,15,16 og 17 þarfnast staðfestingar.

7.     Búrfell- Deilskipulagsbreyting.

8.     Arngrímslundur í Skarði. Beiðni um leyfi til gistingar.

9.     Álftröð. Beiðni um leyfi til gistingar.

10.           Sala á Holtabraut 17. Forkaupsréttur.

11.           Starfsmannaferð.

12.           Almannavarnarvika. Erindi frá Lögreglustjóra.

13.           Drög SASS að samgönguáætlun

14.           Samingur um hagabeit. Þarfnast staðfestingar.

15.           Önnur mál löglega fram borin.

 

 

 

Mál til kynningar :

A.   Afgreiðslur byggingafulltrúa, 17-57.

B.   Umbótaáætlun lokaskýrsla.

C.   Ráðuneyti staðfesting.

D.   Ráðstefna um íbúalýðræði.

E.   Fundur stjórnar Sambands Ísl sveitarfélaga.

F.   Dómur 2016-768.

G.   Lýðheilsudagar.

H.  Fasteignamat 2018.

 

 

Kristófer A. Tómasson, sveitarstjóri