Skrifstofan hefur opnað aftur eftir sumarleyfi starfsmanna

Reyniviður í blóma
Reyniviður í blóma

Skrifstofa sveitarfélgasins er opin nú eins og venjulega  kl. 09:00 -12:00 og 13:00 - 15:00 mánudaga  - fimmtudaga. Einnig er opið á föstudögum kl. 09:00 -12:00. Sími í Áhaldahúsinu er 893-4426 og þar eru teknar pantanir í fjallaskálana Gljúfurleit, Bjarnarlækjarbotna og Tjarnarver  til 09. ágúst.-, síminn er 893-4426.   Bókanir í Félagsheimilið Árnes eru teknar  í síma  486-6044 og bókanir fyrir Félagheimilið Brautarholt   í síma 898-9172.

Ari Thorarensen tekur pantanir í Klett og Hallarmúla á netfangið arith@simnet.is til 9. ágúst.

Á  heimasíðu sveitarfélgsins  www.skeidgnup.is er einnig  mikið af gagnlegum upplýsingum um sveitarfélagið.