53. sveitarstjórnarfundur boðaður 10. janúar 2018
Boðað er til 53. fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps Árnesi miðvikudaginn 10 janúar 2018 kl. 14:00.
Mál til umfjöllunar og afgreiðslu :
1. Markaðsstofa Suðurlands. Kynning. Dagný Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri mætir til fundarins.
2. Erindi frá Bæjarráði Árborgar varðar sameiningarviðræður sveitarfélaga.