Veiðiréttur í Fossá í Þjórsárdal til leigu.

Háifoss og Granni í Fossá
Háifoss og Granni í Fossá

Veiðiréttur í Fossá í Þjórsárdal er til leigu, óskað er eftir tilboðum. Leigutímabilið er frá  2019 til 2022 að báðum árum meðtöldum. Leigutaka verður skylt að selja veiðileyfi til almennings. Upplýsingar veita Kristófer sveitarstjóri í síma 486-6100 eða 861-7150 netfang : kristofer@skeidgnup.is   og Trausti Jóhannsson skógræktinni í síma 470-2080 netfang:  trausti@skogur.is .  Tilboðum skal skila á skrifstofu Skeiða- og Gnúpverjahrepps eigi síðar en  kl 16:00 12. nóvember næstkomandi. Tilboðin verða opnuð eftir kl 16:00 sama dag.

Skeiða- og Gnúpverjahreppur

Skógræktin