Internetið liggur niðri vegna viðgerða í Gnúpverjahreppi

Vegna bilunar í ljósleiðara við Leiti í Gnúpverjahreppi, verða eftirtaldir bæir netlausir part úr degi, fimmtudaginn 22. nóv. Rofið varir í allt að 4 klukkustundir á hvern notanda. Vinna hefst kl. 10 og viðgerð lýkur kl 19.   Eftirtaldir bæir + allir sumarbústaðir með netþjónustu í námunda við þessa bæi.

Ásólfsstaðir.

Melhagi

Hagi

Hagi 1

Fossnes

Lómsstaðir

Víðihlíð

Hamarsholt

Hamarsheiði

Minni-Núpur

Stóri-Núpur

Ásar

Ásaskóli

Stóra-Mástunga 1 og 2

Minni-Mástunga

Skáldabúðir

Laxárdalur.

 

Birkikinn

Steinsholt 1 og 2

Hæll 1 2 og 3

Hlíð

Eystra Geldingarholt

Vestra Geldingarholt

Glóruhlíð

Ásbrekka

Háholt

Öxl

 

Beðist er velvirðingar á þessum óþægindum.