10. sveitarstjórnarfundur boðaður miðvd. 21. nóv. kl. 09:00

Kjálkaversfossinn í Þjórsá.
Kjálkaversfossinn í Þjórsá.

                  Boðað er til 10. fundar í sveitarstjórn Skeiða-og Gnúpverjahrepps í Árnesi miðvikud. 21. nóv.2018  kl. 09:00.

                         Mál til umfjöllunar og afgreiðslu:

  1. Votlendissjóðurinn kynning. Eyþór Eðvarðsson mætir til fundar
  2. Aðalskipulag. Umfjöllun- Samþykkt til auglýsingar.
  3. Fossá, kynning og afgreiðsla útboða.
  4. Íþróttastyrkur 2019.
  5. Álagningarhlutfall fasteignagjalda 2019.
  6. Útsvarshlutfall 2019.
  7. Tekjutengdir afslættir fasteignagjalda eldri borgara 2019.
  8. Vegur að Húsatóftum, erindi frá Aðalsteini Aðalsteinssyni.
  9. Ástand Skeiðalaug. Grófleg úttekt verkfræðings.

Fundargerðir :

  1. Skipulagsnefnd. 166. Fundur, 14.11.18. mál nr 18 og 19. þarfnast afgreiðslu.
  2. Fundargerð 56.fundar. bs. Umhverfis- og tæknisviðs uppsveita. 
  3. Fundargerð oddvitanefndar Laugaráshéraðs.
  4. Fundargerð Umhverfisnefndar nr. 2. 05.11.18.
  5. Fundargerð Skólanefnar Grunnskólamál. 19.11.18.
  6. Fundargerð Skólanefndar Leikskólamál. 19.11.18.

Mál til umsagnar :

  1. Bréf frá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti, til sveitarstjórna. varðar viðauka við fjárhagsáætlanir.
  2. Lög um félagsþjónustu sveitarfélaga.

Mál til kynningar :

  1. Afgreiðslur byggingafulltrúa. 18-89.
  2. Fundargerð 271. fundar Sorpstöðvar Suðurlands.
  3. Fundargerð 272. fundar Sorpstöðvar Suðurlands.
  4. B-deildarauglýsing.
  5. Aðalfundarboð Rangárbakka ehf.
  6. Skýrsla BÁ um ástand Þjórsárskóla.
  7. Áfangastaðaáætlun.
  8. Frumvarp 0005. Aðgerðaráætlun húsnæðismál.
  9. Frumvarp 0040. Sjóir og stofnanir.

 

Kristófer A Tómasson sveitarstjóri