Rafmagnslaust í Skeiða- og Gnúpverjahreppi 8.11.2018

Trjálundur í Skeiða- og Gnúpuverjahreppi
Trjálundur í Skeiða- og Gnúpuverjahreppi

Rafmagnslaust verður í Geldingarholti að Kálfhaga og frá Árnesi að Löngudælaholti upp með Kálfá í Skeiða-og Gnúpverjahreppi þann 08.11.2018 frá kl 10:00 og fram eftir degi vegna tengivinnu á háspennu.  Hægt er að sjá kort af svæði inn á RARIK.IS undir tilkynningar.
Einnig verður rafmagnslaust verður á Suðurbraut, Knarrarholti að Skaftholti og Þjórsárholti  í Skeiða- og Gnúpverjarhreppi þann 08.11.2018 frá kl 14:30 og fram eftir degi vegna tengivinnu á háspennu. Hægt er að sjá kort af svæði inn á RARIK.IS undir tilkynningar.

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlandi í síma 528 9890.