3. Sveitarstjórnarfundur
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps í Árnesi 3 ágúst, 2022 klukkan 09:00.
Dagskrá
1. Skipulag á skrifstofu
2. Tölvukerfi sveitarfélagsins
3. Endurskoðun samþykkta sveitarfélagsins í Ágúst 2022
4. Aðalskipulag Skeiða- og Gnúpverjahrepps- endurskoðun
5. Árnes - breyting á deiliskipulagi