7. desember Ungversk fjölskylda á Íslandi

Sára, István og sonur þeirra Bendegúz koma hingað frá Ungverjalandi 2014 og eru farin að skreyta eins og íslendingar.

Desember Gaukur

Þá er loksins kominn Gaukur desembermánaðar

6. desember - Jólahefðir í Hollandi

Hann Klaas á Hæli kemur upprunalega frá Hollandi

Framkvæmdir við Árnes og lokuð gata

Lagfæring á fráveitunni frá Félagsheimilinu í Árnesi stendur yfir og er gatan norðan við húsið lokuð

11. Fundur sveitarstjórnar

5. desember Jól á Sri Lanka í miðri heimsreisu

Í nóvember 2017 hélt Hrafnhildur Jóhanna Björg frá Steinsholti í heimsreisu og eyddi jólum það ár á Sri Lanka

4. desember Í eftirleit

Í bókinni Göngur og réttir, sem gefin er út árið 1948 halda tveir Gnúpverjar á afrétt

3. desember Jól í Rúmeníu

Paula og Claudiu koma frá Rúmeníu, en búa nú í Árnesi með strákana sína tvo Andy og Alberto

2. desember - Íslendingar í Noregi um jólin

Bjössi og Selma bjuggu í Noregi í nokkur ár og segja hér frá jólum þar

1. desember - Jólin hennar Meike

Í Glóruhlíð búa Meike og Ralf - sem bæði eru þýsk að uppruna en eru íslendingar í dag