Lokatölur í sveitarstjórnarkosningum 2022
Hér koma lokatölur frá Skeiða- og Gnúpverjahreppi í sveitarstjórnarkosningum 14. maí 2022
Á kjörskrá voru 435
Talin hafa verið 379 atkvæði og skiptast þau þannig
E listi Uppbyggingar 117 atkvæði og 1 mann
L listi Samvinnulistinn 189 atkvæði og 3 menn
U listi Umhyggju, umhverfis og uppbyggingar 69 atkvæði og 1 mann