Inflúensubólusetning í Laugarási
Bólusetning gegn inflúensunni hefst þann 19. september á Heilsugæslunni í Laugarási
Athugið að Sóttvarnalæknir mælist til að eftirtaldir áhættuhópar njóti forgangs við inflúensubólusetningar.
Frá 19. september til 7. október geta því einungis eftirfarandi áhættuhópar pantað tíma í flensusprautu: