Þrettándabrenna við Árnes 6. janúar kl. 20:30

Þrettándabrenna.
Þrettándabrenna.

Kveikt verður í brennu  á gámasvæðinu við Árnes á þrettándanum  6. janúar kl. 20:30.  Flugeldasýning á vegum Björgunarsveitarinnar Sigurgeirs. Allir velkomnir.