Fréttabréf desember komið út

Ævintýrið um Augastein sýnt í Leikholti nú fyrir jólin.
Ævintýrið um Augastein sýnt í Leikholti nú fyrir jólin.

Jæja, þá er síðasta Fréttabréf Skeiða- og Gnúpverjahrepps ársins 2016 komið út - lesa hér.    Bendi á auglýsingu um kveðjuhóf til heiðurs þeim Gylfa og Pétri lækna okkar í Laugarási til  fjölda ára á bls. 4 - Opnunartímar skrifstofu og auglýsing um þrettándabrennu  á bls. 5 - Pistill sveitarstjóa bls.6  - Jólaball og Ný lög um húsaleigubætur á bls. 7 - Helgihald um jól  bls 15. - og   36. fundargerð sveitarstjórnar á  bls. 16 og fleira og fleira.

Með ósk um gleði og frið á helgum jólum og gæfu á nýju ári. 

Ritstjóri.