Covid bólusetningar 5-11 ára barna í Árnes – og Rangárvallasýslu
Nú verður hætt að boða börn 5-11 ára í Covid bólusetningar. Hægt verður að panta tíma í síma á þinni heilsugæslustöð. Bólusett verður með barnaskammti af bóluefni Pfizer. Hér mega mæta:
Munið að skrá barnið ef um fyrstu bólusetningu er að ræða samkvæmt leiðbeiningum hér að neðan