Skaftholtsréttir 2020 - Nýjar upplýsingar vegna COVID-19
Hámarksfjöldi í réttum verður 200 manns, einstaklingar fæddir 2005 og yngri eru undanskilin þeim fjölda en þurfa að vera í fylgd með forráðamönnum. Nöfn þeirra sem mæta í réttir fyrir hvern bæ, bæði fullorðna og börn, þarf að senda á arnorhans @gmail.com fyrir miðvikudaginn 9.september.
Aðeins þeir sem eru á listanum fá að koma inn á réttarsvæðið. Skilgreint réttarsvæði er innan girðingar sem er í kringum réttirnar sjálfar sem og safngerði Gnúpverja.