Búið er að færa hrægáminn úr Brautarholti

Hrægámurinn sem áður stóð við gámasvæðið í Brautarholti hefur nú verið verið færður og stendur nú á Heiðarhúsbala, rétt austan við Brautarholt, sunnan við veginn. 

Næsti Gaukur

Gaukurinn kemur út um komandi mánaðarmót - lumir þú á efni í Gaukinn þarf að koma því til okkar fyrir helgina á netfangið skeidgnup@skeidgnup.is

Óskað eftir starfsmanni við stuðningsþjónustu / félagslega heimaþjónustu

Velferðarþjónusta Árnesþings í Laugarási

óskar eftir starfsmanni við stuðningsþjónustu / félagslega heimaþjónustu.

Um er að ræða allt að 80 % stöðu,  viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst.

Greitt er samkvæmt kjarasamningi Félags opinbera starfsmanna á suðurlandi.

Helstu verkefni og ábyrgðarsvið:

Auglýsing um skipulagsmál í Skeiða-og Gnúpverjahrepp

Samkvæmt 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eru hér auglýstar tillögur aðalskipulagsbreytinga eftirfarandi skipulagsáætlana:

Miðhús 1 L166579 og Miðhús 2 L166580; Landbúnaðarsvæði í frístundasvæði; Aðalskipulagsbreyting – 2101012

Grilli og varðeld frestað vegna veðurs

Sameiginlegu grilli í Félagsheimilinu í Árnesi og brennu á bökkum Kálfár, sem vera átti í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs. 

Sumaropnun Skeiðalaugar

Ákveðið hefur verið að hafa sumaropnun í Skeiðalaug eins og hefðbundin vetraropnun, mánudaga og fimmtudaga 18:00-22:00. 

Dagskrá Upp í Sveit hátíðarhalda 17. – 19. júní 2022

Þjóðhátíðardagskrá 17. júní - Brautarholti

Frá kl. 11.30  Pizzavagninn og íssala 9. bekkjar Flúðaskóla verður á  staðnum, ærslabelgurinn uppblásinn og pannavöllurinn klár (bolta þarf þó að koma með sjálfur)

Kl. 12.30        Koddaslagur í sundlauginni – allir hvattir til að taka þátt

Laus staða leikskólastjóra í Leikholti

Frekari upplýsingar má lesa hér fyrir neðan

Nýja brúin yfir Þjórsá nú líka opin ríðandi umferð

Opnað hefur verið fyrir umferð hestafólks um brú yfir Þjórsá ofan Þjófafoss. Þar með er síðasta áfanga við byggingu brúarinnar lokið. Nýbyggð brú yfir Þjórsá tengir saman Landsveit og útivistarsvæði í Búrfellsskógi við rætur Búrfells. Með henni opnast gott aðgengi að Búrfellsskógi og er nú einungis um 500m löng leið af nýju bílastæði á austurbakka Þjórsár yfir að Búrfellsskógi.

Gleði Gaukur upp í sveit

Þá er kominn út júní Gaukur, með dagskrá sumarhátíðarinnar Upp í sveit   sem framundan er dagana 17. - 19. júní. Þar má líka finna göngudagskrá sumarsins, smá um kirkjur, smá um hestamennsku og svo auðvitað eitthvað smá um ruslið eins og venjulega og margt fleira. Vegna hátíðarinnar verður Gauknum dreift á pappírsformi á öll heimili að þessu sinni svo allir geti smellt dagskrá Upp Í Sveit á ísskápinn hjá sér. Gauknum er svo auðvitað dreift um alla heimsbyggðina hér á internetinu og hann má finna hér.