Grilli og varðeld frestað vegna veðurs

Varðeldur
Varðeldur

Sameiginlegu grilli í Félagsheimilinu í Árnesi og brennu á bökkum Kálfár, sem vera átti í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs.