LÍFSHLAUPIÐ HÓFST 5. FEBRÚAR – ALLIR MEÐ Í LANDSKEPPNI Í HREYFINU!
Skráning er í fullum gangi í Lífshlaupið 2020. Á ekki að vera með í ár, skapa skemmtilega stemningu í sveitafélaginu og koma á keppni milli stofnana og vinnustaða innan sveitafélagsins? Endilega hvetjið alla íbúa til að taka þátt og vera með í landskeppni í hreyfingu J
Lífshlaupið hefst formlega miðvikudaginn 5. febrúar en það er bara í næstu viku þannig dreifið endilega boðskapnum sem víðast. Stöndum saman og hvetjum landsmenn til heyfingar!