Reglur um sóttkví gilda líka í sveitinni!
Reglur um sóttkví gilda líka úti á landi Að gefni tilefni vill lögreglustjórinn á Suðurlandi og Almannavarnir á Suðurlandi taka það fram að það gilda sömu reglur um sóttkví úti á landi og í þéttbýli. Fólk þarf að halda sig heima. Sjá hér að neðan.