Reglur um þátttökukostnað sveitarfélagsins á kaupum námsmanna á strætókortum.
Strætókort. Samþykkt samhljóða að styrkur til framhalds- og háskólanema til kaupa á strætókortum verði kr. 28.600 fyrir hvern einstakling. Skólaárið 2018- 2019. Skilyrði fyrir styrkveitingu er staðfesting viðkomandi skóla um námsvist.
Reglur um þátttökukostnað sveitarfélagsins á kaupum námsmanna á strætókortum.