Auglýst er eftir umsjónarmanni Skólasels Flúðaskóla
Auglýst er eftir umsjónarmanni Skólasels Flúðaskóla Vinnutími er eftir að skóla lýkur til kl 16:15 frá mánudegi til fimmtudags.
Viðkomandi þarf að: · Vera jákvæður ·vera sjálfstæður í vinnubrögðum ·hafa gaman af því að starfa með börnum.
Starfshlutfall 30 – 60 % eftir samkomulagi. Íslenskukunnátta áskilin.