Gleðilegt sumar!
Engar rauðar viðvaranir eru í kortunum og enginn snjómokstur áætlaður næstu daga... Það er komið sumar! Gleðilegt sumar kæru íbúar, gestir, áhugamenn og aðdáendur Skeiða-og Gnúpverjahrepps
Engar rauðar viðvaranir eru í kortunum og enginn snjómokstur áætlaður næstu daga... Það er komið sumar! Gleðilegt sumar kæru íbúar, gestir, áhugamenn og aðdáendur Skeiða-og Gnúpverjahrepps
Hér kemur út nýr Gaukur - sem flytur okkur fréttir, tilkynningar, auglýsingar og fleira. Gaukinn má finna hér
Gleðilega páska
Þrjú framboð til sveitarstjórnar bárust kjörstjórn og eru þau hér fyrir neðan eftir stafrófsröð listabókstafs:
Páskasýningin í Húsinu á Eyrarbakka þetta árið ber heitið Með mold á hnjánum og er samstarfsverkefni Héraðsskjalasafns Árnesinga og Byggðasafns Árnesinga. Sýningaropnun verður laugardaginn 9. apríl kl. 13.00 þegar Byggðasafnið opna dyr sínar fyrir gestum.
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps
í Árnesi 5 apríl, 2022 klukkan 14.30.
Dagskrá
Mál til umræðu:
1. Loftslagsstefna staðan og næstu skref
2. Umsókn um leikskóladvöl utan lögheimilissveitarfélags
Ráðstefnan Maturinn jörðin og við verður haldin 7. og 8. apríl nk. á Hótel Selfoss. Er hún haldin af félaginu Auður Norðursins í samstarfi við Byggðastofnun og Samtök sunnlenskra sveitarfélaga.
FUNDARBOÐ
Aðalfundur Ungmennafélags Gnúpverja
verður haldinn þriðjudaginn 29.mars 2022 kl.20:00
í fundarherbergi skrifstofu Skeiða- og Gnúpverjahrepps í Árnesi
Dagskrá aðalfundar:
Boðað er til fundar í sveitarstjórn Skeiða og Gnúpverjahrepps
í Árnesi 23. mars, 2022 klukkan 14:00.
Dagskrá
1. Umsókn um rekstur fjallaskála
Þá er kominn út Gaukur, bústinn af fréttum, fróðleik, pistlum og auglýsingum. Blaðið má sækja hér
Skrifstofa sveitarfélagsins verður lokuð í dag, mánudaginn 14. mars vegna veikinda starfsfólks. Reynt verður að svara tölvupóstum eins og hægt er.