Fjallskil Gnúpverja 2016
Lagt verður upp í Sandleit miðvikudaginn 7. sept. og eftirsafn laugardaginn. 24. september. Fjalldrottning verður Lilja Loftsdóttir og foringi í Eftirsafni, Bjarni Másson. Fjallskilasjóður sér fyrir mat og heyi í allar leitir. Réttardagurinn í Skaftholtsrétum er föstudagur 16. september og verður safnið rekið inn kl. 11.00.