Kjörfundur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi 27. júní 2020
Kjörfundur vegna forsetakosninga fer fram laugardaginn 27. júní 2020.
Kosið verður í Félagsheimilinu Árnesi.
Kjörfundur hefst kl 10.00 og stendur til k. 20.00.
Kjósendur eru minntir á að hafa meðferðis persónuskilríki með mynd og framvísa ef óskað er.