Tafir á umferð á þjóðvegum nr. 30 og 32 - 10. 11. og 12. september
Tafir verða á umferð á þjóðvegi nr. 32, Þjórsárdalsvegi, vegna fjárrekstra fimmtudaginn 10. september, frá Búrfellsvirkjun og að Fossnesi. Frá kl. 11:00 – 21 :00 en hjáleiðir þó færar að hluta. Föstudaginn 11. september eru einnig tafir á þjóðvegi nr. 32 frá Fossnesi að Skaftholtsréttum kl. 08:00 – 13:00 en hjáleiðir eru þó færar að hluta.